Greinar
Hver er besta skáksíðan

Hver er besta skáksíðan

CHESScom
| 62 | Fyrir Byrjendur

Það eru margar síður þar sem hægt er að tefla og læra um skák. En hverja ættir þú að velja? Sú besta er Chess.com!

Þetta eru ástæðurnar fyrir því að þú ættir að velja Chess.com:

1. Chess.com er með flestu leikmennina.

Ef þú ert að leita að skák með hraði, við einhvern á þínu getustigi og með þeim tímamörkum sem þú vilt, þá eru flestir andstæðingar á Chess.com. Chess.com er líka með ströngustu sanngirnisreglurnar til að tryggja að allt fari vel fram.

Chess.com Members Online

2. Chess.com er með bestu æfingatækin.

Ef þú vilt bæta þig, þá muntu ekki finna meira efni neins staðar á netinu.

  • Skerptu á herkænskunni svo að þú missir aldrei af tækifæri.
  • Lestu greinar eftir nokkra af bestu skákþjálfurum heimsins til að dýpka skilning þinn og þekkingu.
  • Fylgstu með fréttum til að vera alltaf vel upplýstur um bestu leikmennina og helstu viðburðina.
  • Lærðu gagnvirkt með kennsluefni.
  • Horfðu á myndbönd frá okkar mögnuðu höfundum um allskonar efni.
  • Prófaðu færni þína með æfingum.

Chess.com er endalaus uppspretta af kennsluefni í skák.

65,000+ Tactics On Chess.com

3. Bestu skákmenn heimsins tefla á Chess.com.

Hvort sem það er í PRO Chess League, the Speed Chess Championship, eða bara vináttuleikir, þá muntu reglulega verða vitni að bestu skákmönnum heims að kljást á Chess.com.
Fylgstu með skákum þeirra á lifandi vefþjóni og láttu þá heilla þig um leið og þú lærir af þeirra magnaða leik.

Magnus Carlsen Plays On Chess.com

4. Chess.com er með virkasta skáksamfélagið.

Ef þú vilt tala um skák, ganga í félag, keppa sem lið, eða hitta nýja vini, þá er Chess.com fyrir þig. Það eru fleiri leikmenn á netinu og á spjallborðum en á nokkrum öðrum stað. Gaktu til liðs við stærsta skáksamfélagið og vertu með!

5. Chess.com er með bestu öppin.

Viltu tefla á ferðinni? Með Chess.com þarftu ekki að vera bundinn við tölvu. Hladdu niður Chess.com appinu og tefldu, leystu þrautir, horfðu á myndbönd og fleira í símanum eða spjaldtölvunni.

Play On Chess.com's Mobile Apps

Ef þú ert ekki með aðgang að Chess.com, skráðu þig þá í dag.

Meira frá CHESScom
Hvernig á að tefla skák | Reglur + 7 fyrstu skrefin

Hvernig á að tefla skák | Reglur + 7 fyrstu skrefin

Hversu margir skákmenn eru í heiminum?

Hversu margir skákmenn eru í heiminum?