Greinar
Fyrsta taflborðið þitt

Fyrsta taflborðið þitt

CHESScom
| 51 | Fyrir Byrjendur

Þú ert búinn að læra hvernig á að tefla, og þú ert búinn að tefla einhverja skákir á netinu, en nú langar þig að kaupa taflborð fyrir heimilið svo að þú getir teflt "yfir borðið".

En hvernig taflborð ættir þú að kaupa þér?

null

Það eru til fjórar tegundir af taflborðum, hver með sinn tilgang.

1. Skákborð fyrir félög og fyrir keppnir

Þetta eru ódýrustu og einföldustu borðin. Mennirnir eru úr plasti og borðin úr vínyl. Þetta er það sem þeir sem taka skákina alvarlega eiga, vegna þess að þau eru auðveld í notkun og handhæg.

null

Mynd: Wikimedia.

2. Taflborð úr tré

Taflborð úr tré geta verið bæði falleg og hentug, en þau eru ekki ódýr. Þau geta kostað á bilinu 100$ til 1000$ og fer verðið eftir viðnum sem er notaður og smáatriðunum í skreytingum.

null

Mynd: Wikimedia.

3. Rafræn taflborð

Rafræn taflborð hafa dalað í vinsældum upp á síðkastið, ekki síst vegna þess hve auðvelt er að tefla á netinu. En, ef þú ert að leita að einföldum keppinaut í formi tölvu, þá getur rafrænt borð verið skemmtilegt.

null

Mynd: Wikimedia.

4. Skrautborð

Það eru margar tegundir af skákborðum sem eru framleidd til að líta vel út. Frá skrauti til þess óhlutbundna, getur þú fundið taflborð úr nánast hvaða efni sem er og með hvaða þema sem er. En þetta eru fyrst og fremst sýningargripir og ekki hentugir til notkunar.

null

Ef þú er að hugsa um að kaupa taflborð, skoðaðu Heildsöluskák.

Meira frá CHESScom
Hvernig á að tefla skák | Reglur + 7 fyrstu skrefin

Hvernig á að tefla skák | Reglur + 7 fyrstu skrefin

Hversu margir skákmenn eru í heiminum?

Hversu margir skákmenn eru í heiminum?